Starfssvið AM Praxis er víðfemt. Með nútímalegum vinnubrögðum í bland við áratuga reynslu kappkostum við að veita viðskiptavinum okkar góða lögmannsþjónustu. Verkefnin sem við fáumst við eru á flestum sviðum lögfræðinnar. Veitum við fyrirtækjum jafnt sem einstaklingum aðstoð við hvers konar hagsmunagæslu svo sem gerð samninga, lausn ágreiningsmála og sókn tækifæra á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins. 

Verksvið eru meðal annars:

Einstaklingar

 • Skjala- og samningagerð
 • Sala fasteigna þ.m.t. bújarða
 • Landskipti
 • Skattaréttur
 • Skipti þrota- og dánarbúa
 • Málflutningur
 • Íþróttaréttur
 • Fjölskyldu- og erfðaréttur
 • Verjendastörf
 • Veð- og ábyrgðarmál
 • Stjórnsýsluréttur

Fyrirtæki

 • Skjala- og samningagerð
 • Fjármunaréttur
 • Félagaréttur
 • Verðbréfamarkaðsréttur
 • Málflutningur
 • Samkeppnisréttur
 • Sjó- og flutningsréttur
 • Orkuréttur
 • Bein erlend fjárfesting
 • Umhverfisréttur
 • ESB/EES réttur
 • Alþjóðlegur gerðardómsréttur
 • Fjármögnun fyrirtækja